Tengd Apple-fyrirtæki

Í þessu skjali á hlutdeildarfélag Apple við um fyrirtæki sem er alfarið í eigu Apple og sem lýtur persónuverndarstefnu Apple. Nema annað sé tekið fram í þessu skjali eða í skilmálunum sem gilda um viðkomandi þjónustu, og sem háðir eru staðsetningu þinni, getur „Apple“ falið í sér:

  • Apple Inc., með aðsetur að One Apple Park Way, Cupertino, Kaliforníu, fyrir notendur í Norður-, Mið- og Suður-Ameríku (utan Kanada), auk notenda á bandarískum yfirráðasvæðum og frönskum og breskum yfirráðasvæðum í Norður-Ameríku, Suður-Ameríku og Karíbahafi.
  • Apple Canada Inc., með aðsetur að 120 Bremner Blvd., Suite 1600, Toronto ON M5J 0A8, Kanada, fyrir notendur í Kanada og á kanadískum yfirráðasvæðum.
  • iTunes K.K., með aðsetur að Roppongi Hills, 6-10-1 Roppongi, Minato-ku, Tokyo 106-6140, Tókýó, fyrir notendur í Japan.
  • Apple Pty Limited, með aðsetur að Level 3, 20 Martin Place, Sydney NSW 2000, Ástralíu, fyrir notendur í Ástralíu og á Nýja-Sjálandi, þar á meðal tilheyrandi eyjum, yfirráðasvæðum og lögsagnarumdæmum.
  • Apple Services Pte. Ltd, með aðsetur að 7 Ang Mo Kio Street 64, Singapúr 569086, fyrir notendur í Bútan, Brúnei Darússalam, Kambódíu, Fiji, Laóska alþýðulýðveldinu, Makaó, Maldíveyjum, Máritíus, Ríkjasambandi Míkrónesíu, Mongólíu, Mjanmar, Naúrú, Nepal, Palau, Papúa Nýju-Gíneu, Sri Lanka, Salómonseyjum, Suður-Kóreu, Tonga og Vanúatú.
  • Apple Distribution International Limited, með aðsetur að Hollyhill Industrial Estate, Hollyhill, Cork, Írlandi, fyrir alla aðra notendur.

Apple Media-þjónusta og iCloud

Þar sem við á er Apple Media-þjónusta m.a. eftirfarandi: App Store, Apple Arcade, Apple Books, Apple Fitness+, Apple Music, Apple News, Apple News+, Apple One, Apple Podcasts-áskriftir, Apple TV, Apple TV+, Apple TV Channels, Game Center og iTunes.

Apple-aðilinn sem veitir þjónustuna er, allt eftir staðsetningu þinni:

  • Apple Inc., með aðsetur að One Apple Park Way, Cupertino, Kaliforníu, fyrir notendur í Bandaríkjunum, þ.m.t. Púertó Ríkó.
  • Apple Canada Inc., með aðsetur að 120 Bremner Blvd., Suite 1600, Toronto ON M5J 0A8, Kanada, fyrir notendur í Kanada.
  • Apple Services LATAM LLC, með aðsetur að 1 Alhambra Plaza, Ste 700 Coral Gables, Flórída, fyrir notendur í Mexíkó, Mið- eða Suður-Ameríku eða í einhverju landi eða yfirráðasvæði í Karíbahafinu (að Púertó Ríkó undanskildu).
  • iTunes K.K., með aðsetur að Roppongi Hills, 6-10-1 Roppongi, Minato-ku, Tokyo 106-6140, Tókýó, fyrir notendur í Japan.
  • Apple Pty Limited, með aðsetur að Level 3, 20 Martin Place, Sydney NSW 2000, Ástralíu, fyrir notendur í Ástralíu og á Nýja Sjálandi, þar á meðal lögsagnarumdæmum tengdum þeim.
  • Apple Services Pte. Ltd, með aðsetur að 7 Ang Mo Kio Street 64, Singapúr 569086, fyrir notendur í Bútan, Brúnei Darússalam, Kambódíu, Fiji, Laóska alþýðulýðveldinu, Makaó, Maldíveyjum, Máritíus, Ríkjasambandi Míkrónesíu, Mongólíu, Mjanmar, Naúrú, Nepal, Palau, Papúa Nýju-Gíneu, Sri Lanka, Salómonseyjum, Suður-Kóreu, Tonga og Vanúatú.
  • Apple Distribution International Ltd., með aðsetur að Hollyhill Industrial Estate, Hollyhill, Cork, Írlandi, fyrir alla aðra notendur, að undanskildum iCloud-notendum á meginlandi Kína.

iCloud á meginlandi Kína er rekið af GCBD (AIPO Cloud (Guizhou) Technology Co. Lit). Frekari upplýsingar um iCloud á meginlandi Kína.

Verslanir Apple

Verslanir Apple eru reknar af þeim aðilum á staðnum sem eru ábyrgir fyrir CCTV og persónuupplýsingum á afgreiðslustöðum (þetta felur í sér pantanir sem gerðar eru í gegnum apple.com þar sem viðskiptavinir velja að sækja vörur í verslun). Verslanir Apple eru reknar af eftirtöldum aðilum á hverju svæði.

Suður-, Mið- og Norður-Ameríka

LandAðiliHeimilisfang
BrasilíaApple Computer Brazil Ltda.Rua Leopoldo Couto de Magalhães Jr., 700, 7o andar, São Paulo, 04542-000, Brasilíu
KanadaApple Canada Inc.120 Bremner Blvd., Suite 1600, Toronto ON M5J 0A8, Kanada
MexíkóApple Operations México, S.A. de C.V.Av. Paseo de la Reforma 483, piso 41, Col. Cuauhtémoc, Cuauhtémoc, 06500, Mexíkó
BandaríkinApple IncOne Apple Park Way, Cupertino, Kaliforníu, Bandaríkjunum

Asía-Kyrrahafið

LandAðiliHeimilisfang
ÁstralíaApple Pty LimitedPO Box A2629, Sydney South NSW 1235, Ástralíu
KínaApple Electronics Trading (Beijing) Co., Ltd. / Apple Trading (Shanghai) Co., Ltd.Level 20, Office Tower E1, The Towers, Oriental Plaza, No. 1 East Chang An Avenue, Dong Cheng District, Peking 100738, Kína / Building 6, Block C, 88 Maji Road, Kína (Shanghai) Pilot Free Trade Zone, Shanghæ 200131, Kína
Hong KongApple Asia Limited2401 Tower One, Times Square, Causeway Bay, Hong Kong
JapanApple Japan, Inc6-10-1 Roppongi, Minato-ku Tókýó 106-6140, Japan
MakaóApple Macau LimitedAvenida da Praia Grande, No. 759, 5th Floor, Makaó, Kína
MalasíaApple Malaysia Sdn. Bhd.Level 11 MENARA CIMB, Jalan Steven Sentral 2, Kuala Lumpur Sentral, 50470, Kúala Lúmpúr, Malasíu
SingapúrApple South Asia Pte. Ltd.7 Ang Mo Kio Street 64, 569086, Singapúr
Suður-KóreaApple Korea Ltd.3901, ASEM Tower; 517 Yeongdong-daero, Gangnam-Gu; Seoul 06164, Lýðveldið Kórea
TaívanApple Asia LLC, Taiwan Branch,32F, No. 100, Songren Rd, Xinyi Dist, Taipei-borg, 11073, Taívan
TaílandApple South Asia (Thailand) LimitedThe Offices at CentralWorld Building, 44th Floor, Room No. HH4401-6, og HH4408-9, 999/9 Rama 1 Road, Pathumwan Sub-district, Pathumwan District, Bangkok 10330, Taílandi

Evrópa, Miðausturlönd, Indland og Afríka

LandAðiliHeimilisfang
AusturríkiApple Retail Europe Ltd. - Austria BranchTeinfaltstrasse 8, 1010 Vín, Austurríki
BelgíaApple Retail Belgium BVBAHavenlaan 86C, Postbus 204, B-1000 Brussel, Belgíu
FrakklandApple Retail France EURL3-5 rue Saint-Georges, 75009 París, Frakklandi
ÞýskalandApple Retail Germany B.V. & Co. KGMaximilianstraße 54, 80538 München, Þýskalandi
ÍtalíaApple Retail Italia S.R.L.Foro Buonaparte 70, 20121 Mílanó, Ítalíu
IndlandApple India Private Limited13th Floor, Prestige Minsk Square, Municipal No 6, Cubbon Road, Bengaluru, Karnataka 560001, Indlandi
HollandApple Retail Netherlands BVLeidseplein 29, Third Floor, 1017 PS, Amsterdam, Hollandi
SpánnApple Retail Spain, S.L.U.Calle Príncipe de Vergara 112, 4th floor, 28002 Madríd, Spáni
SvíþjóðApple Retail Sweden ABc/o TMF Sweden AB, Vasagatan 38, 111 20 Stokkhólmi, Svíþjóð
SvissApple Retail Switzerland GmbHc/o TMF Services SA, Zurich branch, Talstrasse 83, 8001 Zurich, Sviss
TyrklandApple Teknoloji ve Satış Limited ŞirketiBüyükdere Caddesi, No:199, Levent 199, Kat: 22 ve 23, Şişli, Mecidiyeköy, Istanbúl 34394, Tyrklandi
Sameinuðu arabísku furstadæminApple M E FZCOBusiness Centres World FZE, N. 125, JAFZA View 18 & 19, 1st Floor, P.O. Box 262746, Jebel Ali Free Zone, Dubaí, Sameinuðu arabísku furstadæmunum
BretlandApple Retail UK Limitedc/o TMF Group, 13th Floor, One Angel Court, London EC2R 7HJ

Vefverslun Apple

Vefverslun Apple er rekin af eftirfarandi aðilum, sem bera ábyrgð á persónuupplýsingum tengdum vefverslun Apple.

Suður-, Mið- og Norður-Ameríka

LandAðiliHeimilisfang
BrasilíaApple Computer Brazil Ltda.Rua Leopoldo Couto de Magalhães Jr., 700, 7o andar, São Paulo, 04542-000, Brasilíu
KanadaApple Canada Inc.120 Bremner Blvd., Suite 1600, Toronto ON M5J 0A8, Kanada
MexíkóApple Operations México, S.A. de C.V.Av. Paseo de la Reforma 483, piso 41, Col. Cuauhtémoc, Cuauhtémoc, 06500, Mexíkó
BandaríkinApple IncOne Apple Park Way, Cupertino, Kaliforníu, Bandaríkjunum

Asía-Kyrrahafið

LandAðiliHeimilisfang
ÁstralíaApple Pty LimitedPO Box A2629, Sydney South NSW 1235, Ástralíu
KínaApple Electronic Trading (Beijing) Co., Ltd.Level 20, Office Tower E1, The Towers, Oriental Plaza, No. 1 East Chang An Avenue, Dong Cheng District, Peking 100738, Kína
Hong KongApple Asia Limited2401 Tower One, Times Square, Causeway Bay, Hong Kong
JapanApple Japan Inc.6-10-1 Roppongi, Minato-ku Tókýó 106-6140, Japan
MalasíaApple Malaysia Sdn. Bhd.Level 11 MENARA CIMB, Jalan Steven Sentral 2, Kuala Lumpur Sentral, 50470, Kúala Lúmpúr, Malasíu
Nýja-SjálandApple Sales New ZealandPO Box 912015, Auckland Mail Centre, Auckland 1142, Nýja-Sjálandi
SingapúrApple South Asia Pte. Ltd.7 Ang Mo Kio Street 64, 569086, Singapúr
Suður-KóreaApple Korea Ltd.3901, ASEM Tower; 517 Yeongdong-daero, Gangnam-Gu; Seoul 06164, Lýðveldið Kórea
TaívanApple Asia LLC, Taiwan Branch32F, No. 100, Songren Rd, Xinyi Dist, Taipei-borg, 11073, Taívan
TaílandApple South Asia (Thailand) LimitedThe Offices at CentralWorld Building, 44th Floor, Room No. HH4401-6, og HH4408-9, 999/9 Rama 1 Road, Pathumwan Sub-district, Pathumwan District, Bangkok 10330, Taílandi
VíetnamApple Vietnam Limited Liability CompanyUnit 901, Deutsches Haus Ho Chi Minh City, No. 33, Le Duan Blv., Ben Nghe Ward, District 1, Ho Chi Minh-borg, Víetnam

Evrópa, Miðausturlönd, Indland og Afríka

LandAðiliHeimilisfang
Belgía, Tékkland, Danmörk, Þýskaland, Spánn, Frakkland, Ungverjaland, Írland, Ítalía, Holland, Noregur, Austurríki, Pólland, Portúgal, Sviss, Finnland, SvíþjóðApple Distribution International Ltd.Hollyhill Industrial Estate, Hollyhill, Cork, Írlandi
IndlandApple India Private Ltd.13th Floor, Prestige Minsk Square, Municipal No 6, Cubbon Road, Bengaluru, Karnataka 560001, Indlandi
TyrklandApple Teknoloji ve Satış Limited ŞirketiBüyükdere Caddesi, No:199, Levent 199, Kat: 22 ve 23 Şişli, Mecidiyeköy, Istanbúl 34394, Tyrklandi
Sameinuðu arabísku furstadæminApple M E FZCO Dubai BranchBusiness Centres World FZE, N. 125, JAFZA View 18 & 19, 1st Floor, P.O. Box 262746, Jebel Ali Free Zone, Dubaí, Sameinuðu arabísku furstadæmunum
BretlandApple Retail UK Limitedc/o TMF Group, 13th Floor, One Angel Court, London EC2R 7HJ

Apple Payments Services

Greiðsluþjónusta Apple felur í sér, þar sem það er í boði, Apple Pay, Apple Cash (þ.m.t. útborganir og beingreiðsluþjónustu), Apple Card, Savings og Tap to Pay á iPhone.

Sá Apple-aðili sem starfar sem ábyrgðaraðili gagna fyrir gagnavinnslu Apple er, allt eftir staðsetningu þinni:

  • Apple Payments Services, LLC, með aðsetur að 6900 W. Parmer Lane, Office No. AC1-2225, Austin, TX 78729, fyrir notendur í Bandaríkjunum, þ.m.t. Púertó Ríkó.
  • Apple Canada Inc., með aðsetur að 120 Bremner Blvd., Suite 1600, Toronto ON M5J 0A8, Kanada, fyrir notendur í Kanada.
  • Apple Distribution International Ltd., með aðsetur að Hollyhill Industrial Estate, Hollyhill, Cork, Írlandi, fyrir alla aðra notendur á Evrópska efnahagssvæðinu.

Upplýsingar um önnur lögsagnarumdæmi er að finna í viðeigandi skilmálum.

Skuldbundnir ábyrgðaraðilar

Frekari upplýsingar um listann yfir aðila sem eru skuldbundnir samkvæmt ákvæðum í takmarkaðri ábyrgð Apple er að finna í Skuldbundnir ábyrgðaraðilar fyrir það svæði eða land þar sem varan er keypt.